Tengivirki í Fljótsdal stendur í sunnanverðum Fljótsdal. Snjóflóðatæknileg hönnun fleygsins er talsvert óhefðbundin.
Drangagil á Neskaupsstað þar sem snjóflóðahætta er í stórum hluta vegna flóða úr nokkrum giljum og skálum í fjallinu ofan byggðarinnar.
Hellisheiðaræð er aðveituæð fyrir heitt vatn frá Hellisheiðarvirkjun til Reykjavíkur, alls um 19,5 km löng og tekin í notkun í árslok 2010.
Nesjavallaæð er aðveituæð fyrir heitt vatn frá Nesjavöllum til Reykjavíkur, alls 27 km löng. Nesjavallaæð formlega tekin í notkun árið 1990.
Silfurtún. Verkið felst í að gera grein fyrir hljóðvist. Meta áhrif umferðarhávaða á svæðinu, taka út hvernig jarðvegsmanir virka.
Fjölbýlishús á Hlíðarenda. Ráðgjöf um hljóðvist í nýjum fjölbýlishúsum á Hlíðarendasvæðinu í Reykjavík, með um 120 íbúðum.
Leirvogstunga/Tungumelar. Um var að ræða hönnun mislægra gatnamóta á vegamótum Hringvegar og tengibrauta við byggð í Leirvogstungu.
Dýrafjarðargöng eru 5,7 km löng. Tilkoma ganganna styttir leið milli Ísafjarðar og Reykjavíkur allt að 429 km.
Göngu- og hjólastígar. Verkís hefur komið að hönnun margra göngu- og hjólastíga hérlendis sem og í Noregi.
Reykjavíkurflugvöllur er einn af fjórum alþjóðlegum flugvöllum á Íslandi þar sem nokkuð er um millilanda umferð um völlinn.
Egilsstaðaflugvöllur er einn af fjórum alþjóðlegum flugvöllum á Íslandi. Völlurinn þjónar nánast öllu svæði frá Vopnafirði til Breiðdalsvíkur.
Skip þurfa ekki aðeins orku þegar þeim er siglt um heimsins höf, mörg þeirra þurfa einnig rafmagn þegar þau liggja við bryggju. Verkís hefur tekið að sér fjölmörg verkefni sem snúa að landtengingum skipa.
Framkvæmdir við Arnarnesveginn, sem er milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar, og þau fjölmörgu tengdu verk halda áfram á fullri ferð.
Unnið er að stækkun flugvallarins í Ilulissat á Grænlandi. Verkís hannar undirstöður fyrir nýja flugstöðvarbyggingu ásamt því að veita aðra ráðgjöf til verktakans.
Verkís hannar malarveg á milli tveggja bæja á Grænlandi. Hönnun vegarins er spennandi áskorun sem hönnunarteymi Verkís mun læra mikið af.
Verkís hefur frá upphafi unnið við hönnun á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. En eðli flugstöðvarbyggingar er að hún er í stöðugri þróun og því hefur verið nauðsynlegt að hanna öll kerfi hússins með slíkan sveigjanleika í huga.
Mikil fólksfjölgun hefur verið á Árborgarsvæðinu síðustu ár og því var þörf á auknum afköstum með nýrri dælustöð Selfossveitna.
Nýtt úthverfi á Siorarsiorfik sem er ósnortið svæði suðaustur af núverandi byggð. Verkís sá um hönnun ganga sem munu tengja nýja hverfið við höfuðborgina Nuuk.
Hönnun nýrrar brúar yfir Jökulsá á Sólheimasandi. Markmiðið að tvöfalda veginn yfir ána.
Markmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur og auka umferðaröryggi vegfaranda. Á stærstum hluta verður veginum breytt í 2+1 veg.
Í varmadælustöðinni er sjór nýttur sem varmagjafi fyrir hitaveitu HS Veitna. Stöðin annar um 93% árlegrar varmaorku til húshitunar í Vestmannaeyjum.
Stöðin tekur við af eldri dælustöð við Gelgjutanga en verkið felst í gerð þriggja framkvæmda útboða og fjögurra efnisútboða
Bygging hreinsistöðva ásamt lagningu frárennsliskerfis á Akranesi, í Borgarnesi og á Kjalarnesi var hluti af verkefnum Orkuveitu Reykjavíkur varðandi frárennsli í Borgarfirði.
Vaðlaheiðargöng eru jarðgöng sem voru gerð undir Vaðlaheiði við Eyjafjörð. Með göngunum styttist vegalengd á milli Akureyrar og Húsavíkur um 15,7 km.
Fullbúið mun hverfið rúma um 700 íbúðir og þar verður sambyggður grunn-, leik- og tónlistarskóli með íþróttahúsi.
Hitaveitan í Vestmannaeyjum nær til allra íbúa Vestmannaeyja. Hún er staðsett nálægt höfninni og er sjór nýttur sem varmagjafi.
Akureyri er ört vaxandi bær og þörf fyrir aukið heitt vatn mikið. Aflþörf hefur verið mætt með verulega aukinni dælingu vatns frá Hjalteyri.
Uppafleg hönnun bakkans ásamt framlengingu, sem tekur við tveimur 300 m löngum skemmtiferðaskipum samtímis.
Frá árinu 2012 hefur verið unnið við að stækka og endurbyggja fjórar af helstu skólphreinsistöðvunum í Bergen. Allar stöðvarnar eru staðsettar inni í berghvelfingum.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is