EFNISFLOKKAR
Leirvogstunga/Tungumelar. Um var að ræða hönnun mislægra gatnamóta á vegamótum Hringvegar og tengibrauta við byggð í Leirvogstungu.
Framkvæmdir við Arnarnesveginn, sem er milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar, og þau fjölmörgu tengdu verk halda áfram á fullri ferð.
Verkís hannar malarveg á milli tveggja bæja á Grænlandi. Hönnun vegarins er spennandi áskorun sem hönnunarteymi Verkís mun læra mikið af.
Markmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur og auka umferðaröryggi vegfaranda. Á stærstum hluta verður veginum breytt í 2+1 veg.