EFNISFLOKKAR
Úttektin gengur út að greina hvort þörf sé á að stofna smávirkjanasjóð á Vestfjörðum sem hefði það að markmiði að styðja við fyrstu skref í rannsóknum og auka möguleika á litlum virkjunum á Vestfjörðum.
Verkís vann mat á umhverfisáhrifum fyrir Litluvelli ehf. ásamt frumhönnun og hagkvæmnisathugun.
Glerárstífla er um 90 metra löng og 7,4 metra há steinsteypt stífla í Glerárdal á Akureyri og er hluti af Glerárvirkjun II.
Verkís vann að mati á umhverfisáhrifum Svartárvirkjunar fyrir SSB Orku.
Framkvæmdir við endurbyggingu Gönguskarðsárvirkjunar hófust í júlí 2015. Verkís annaðist alla hönnun mannvirkja og búnaðar og eftirlit með framkvæmdum.
Fossárvirkjun er í Engidal, inn af Skutulsfirði, á Vestfjörðum. Hún var fyrst gangsett árið 1937. Verkís tók þátt í endurnýjun á fyrri virkjun árin 2011 til 2015.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is