EFNISFLOKKAR
Verkís sá um brunatæknilega hönnun og hljóðhönnun ásamt framkvæmdaeftirliti og byggingarstjórn. Sjúkrahótel er hugsað fyrir sjúklinga sem bíða eftir aðgerð eða þurfa samastað til að jafna sig eftir skurðaðgerðir.