EFNISFLOKKAR
Verkís annaðist lýsingarhönnun fyrir söluhúsið við Ægisgarð. Húsin eru leigð út til fyrirtækja í ferðaþjónustu.
Óðinstorg hafði þjónað sínum tilgangi sem bílastæði í miðborg Reykjavíkur í hartnær sjötíu ár áður en hafist var handa við að gjörbreyta því.
Verkís sá m.a. um hönnun burðarvirkja, lagnakerfa, sundlaugarkerfa, loftræsikerfa, lýsingarhönnun. Verkís hefur séð um alla ráðgjöf varðandi umhverfisvottunina.
Verkís sá um nýja lýsingu fyrir Stjórnarráðið. Um er að ræða lýsingu á öllum hliðum byggingarinnar nema bakhliðinni, lýsingu við stytturnar tvær sem standa fyrir framan hana og lýsingu við göngustíg.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is