EFNISFLOKKAR
Um er að ræða heildarhönnun á byggingu og lóð ásamt bílageymslu í kjallara og tengigangi við Háskólatorg undir Suðurgötu. Stærð húss er um 3.100 m² og stærð bílageymslu 1.150 m².
Verkís sér um aðstoð á framkvæmdatíma. Verkfræðihönnun, burðarþolshönnun og loftræsi- og lagnahönnun var unnin á árunum 2008 til 2013 og 2017 til 2018.