EFNISFLOKKAR
Mikil fólksfjölgun hefur verið á Árborgarsvæðinu síðustu ár og því var þörf á auknum afköstum með nýrri dælustöð Selfossveitna.
Í varmadælustöðinni er sjór nýttur sem varmagjafi fyrir hitaveitu HS Veitna. Stöðin annar um 93% árlegrar varmaorku til húshitunar í Vestmannaeyjum.
Stöðin tekur við af eldri dælustöð við Gelgjutanga en verkið felst í gerð þriggja framkvæmda útboða og fjögurra efnisútboða
Bygging hreinsistöðva ásamt lagningu frárennsliskerfis á Akranesi, í Borgarnesi og á Kjalarnesi var hluti af verkefnum Orkuveitu Reykjavíkur varðandi frárennsli í Borgarfirði.
Frá árinu 2012 hefur verið unnið við að stækka og endurbyggja fjórar af helstu skólphreinsistöðvunum í Bergen. Allar stöðvarnar eru staðsettar inni í berghvelfingum.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is