EFNISFLOKKAR
Álverið í Straumsvík hóf framleiðslu sína árið 1970. Það hefur verið samfelld framleiðsla í álverinu til að auka framleiðslugetu, skilvirkni, draga úr umhverfisáhrifum, auka heilsu og öryggi af rekstri.
Kubal í Sundsvall er eini framleiðandi á áli í Svíþjóð og hefur framleiðslugetu upp á 120.000 tonn á ári. Verkefnið fólst í að breyta sextíu ára gömlu álveri.
Í kjölfar alþjóðlegrar samkeppni vorið 2003 voru Bechtel Corporation og HRV Engineering valin til að hanna og reisa nýtt álver á Reyðarfirði en Verkís er leiðandi félag í HRV Engineering.
Árið 1995 var ákveðið að reisa nýtt álver, Verkís kom að hönnun kerfa, gerð hermilíkana viðhaldskerfa, uppfærslu á öryggisbúnaði og CE merkingar.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is