Lífsferilsgreining eða vistferilsgreining (e. life cycle assessment, LCA) er aðferðafræði sem notuð er til að meta umhverfisáhrif vöru, byggingar eða þjónustu yfir allan lífsferilinn.
Hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði var tekið í notkun árið 2015. Heimilið var byggt fyrir 30 íbúa en við hönnun þess er gert ráð fyrir möguleika á frekari stækkun. Verkís vann athugun á mögulegri staðsetningu nýrrar álmu.
Verkís sá um alla verkfræðilega hönnun byggingarinnar sem er teiknuð af Stáss arkitektum. Hönnun lýsingar í gangi og utan á húsinu var samstarfsverkefni Verkís og Stáss.
Á Flateyri við Önundarfjörð er mikil hætta á snjóflóðum úr tveimur giljum eða skálum ofan byggðarinnar. Snjóflóðavarnarvirkin samanstanda af tveimur leiðigörðum.
Óðinstorg hafði þjónað sínum tilgangi sem bílastæði í miðborg Reykjavíkur í hartnær sjötíu ár áður en hafist var handa við að gjörbreyta því.
Blikastaðaland er opið og óbyggt svæði. Á svæðinu er fyrirhuguð uppbygging atvinnukjarna sem skipulagður verður með náttúrugæði, sjálfbærni og samnýtingu að leiðarljósi.
Stýrihópur um forvarnaraðgerðir gegn gróðureldum á Íslandi vann bækling og vefsíðu þar sem lögð er áhersla á forvarnir og fyrstu viðbrögð við gróðureldum.
Verkís vann mat á umhverfisáhrifum fyrir Litluvelli ehf. ásamt frumhönnun og hagkvæmnisathugun.
Verkís vann umhverfisgreiningu og áætlun um förgun spilliefna vegna niðurrifs tíu fjölbýlishúsa í eigu grænlenska ríkisins, í bænum Maniitsoq á Grænlandi.
Sorpstöð Rangárvallasýslu sér um sorphirðu hjá heimilum, en mikið er lagt upp úr því að allt sorp sé flokkað.
Undir nýtt deiliskipulag Álftaness falla svæðin Breiðumýri, Krók, Helguvík, Skógtjörn og Kumlamýri.
Verkís vann að mati á umhverfisáhrifum Svartárvirkjunar fyrir SSB Orku.
Í skýrslu sem Verkís vann fyrir Reykjavíkurborg um verkefnið kemur fram að á umræddu 87 hektara svæði í Úlfarsárdal er gróft áætlað að endurheimta megi votlendi á um 75% svæðisins.
Höfðinn er nýr borgarhluti í mótun. Til stendur að breyta gamalgrónu iðnaðarhverfi í lifandi og græna íbúðabyggð.
Sorphirðu- og förgunarmál eru í sífelldri þróun og endurskoðun hjá Ísafjarðarbæ, en málaflokkurinn er einn sá viðamesti í rekstri sveitarfélagsins.
Vinna við forathugun varna neðan Búðargils hófst haustið 2004 í tengslum við efnistöku vegna landfyllingar fyrir kalkþörungaverksmiðju í Bíldudalsvogi.
Snjóflóð úr Bjólfi eru vel þekkt, Verkís annaðist verkhönnun þvergarðs og leiðigarðs ásamt gerð útboðsgagna.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is