Gas- og jarðgerðarstöðin, er ætluð til endurnýtingar lífræns heimilisúrgangs af höfuðborgarsvæðinu. Stöðin mun taka til vinnslu allt að 36.000 tonnum af heimilisúrgangi á ári.
G.Run fiskvinnsla hlaut Nýsköpunarverðlaun Vesturlands 2018 fyrir óvenju metnaðarfulla uppbyggingu nýrrar hátæknilegrar fiskvinnslu í Grundarfirði.
Viðey er systurskip Engeyjar og Akureyjar og voru kerfi Engeyjar afrituð með talsverðum lagfæringum yfir í Viðey.
Drangey SK er búið kerfum sem reikna út bestu nýtingu orku hvort heldur það er á veiðum eða siglingu.
Í metangasverksmiðjan í Bergen í Noregi, Bergen biogassanlegg, er framleitt metangas sem notað er sem eldsneyti fyrir strætisvagna í sveitarfélaginu.
Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheitalyfja, lausasölulyfja og líftæknilyfja.
Um er að ræða forhönnun á Kísilverksmiðju PPC á Bakka við Húsavík. Óbeint verkefni Verkís sem tengjast Kísilverksmiðju PCC á Bakka er eftirlit með gerð Húsavíkurhöfðaganga sem tengja saman iðnaðarsvæðið á Bakka við Húsavíkurhöfn.
Álverið í Straumsvík hóf framleiðslu sína árið 1970. Það hefur verið samfelld framleiðsla í álverinu til að auka framleiðslugetu, skilvirkni, draga úr umhverfisáhrifum, auka heilsu og öryggi af rekstri.
Kubal í Sundsvall er eini framleiðandi á áli í Svíþjóð og hefur framleiðslugetu upp á 120.000 tonn á ári. Verkefnið fólst í að breyta sextíu ára gömlu álveri.
Í kjölfar alþjóðlegrar samkeppni vorið 2003 voru Bechtel Corporation og HRV Engineering valin til að hanna og reisa nýtt álver á Reyðarfirði en Verkís er leiðandi félag í HRV Engineering.
Árið 1995 var ákveðið að reisa nýtt álver, Verkís kom að hönnun kerfa, gerð hermilíkana viðhaldskerfa, uppfærslu á öryggisbúnaði og CE merkingar.
Elkem á Íslandi var stofnað þann 28. apríl 1975. Fyrsti bræðsluofninn var tekinn í notkun árið 1979, annar árið 1980 og sá þriðji árið 1999.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is