Þjónusta
Mælingar og kortagerð
Tækninni fleygir fram og hefur kortagerð sjaldan verið mikilvægari en á öld snjalltækja.
Verkís tekur að sér hvers konar mælingaverkefni er snúa að framkvæmdum og byggingum, ásamt ráðgjöf við kortagerð og úrvinnslu landupplýsinga.