Við vöndum til verka
Sérfræðingar okkar búa yfir yfirgripsmikilli þekkingu í nýhönnun lagnakerfa, breytingum á eldri kerfum og úttekt á ástandi kerfa sem komin eru í rekstur. Hvort sem verkefnin eru lítil og einföld eða stór og sérhæfð hafa
sérfræðingar okkar burði til að leysa þau.
Við leggjum áherslu á vandaða greiningu verkefna og forhönnun strax í upphafi verks til að tryggja að tekið sé tillit
til allra nauðsynlegra þátta og að lokahönnun verði í samræmi við óskir verkkaupa.
Við vöndum til verka strax í upphafi verks og tryggjum þannig að lokahönnun sé í samræmi við óskir verkkaupa.
Þjónusta
- Hönnun loftræsikerfa
- Hönnun sundlaugakerfa
- Hönnun hreinlætis- og hitalagna
- Hönnun ofanvatnskerfa
- Hönnun vatnsúðakerfa
- Hönnun snjóbræðslukerfa
- BIM