EFNISFLOKKAR
Hellisheiðaræð er aðveituæð fyrir heitt vatn frá Hellisheiðarvirkjun til Reykjavíkur, alls um 19,5 km löng og tekin í notkun í árslok 2010.
Nesjavallaæð er aðveituæð fyrir heitt vatn frá Nesjavöllum til Reykjavíkur, alls 27 km löng. Nesjavallaæð formlega tekin í notkun árið 1990.