EFNISFLOKKAR
Gas- og jarðgerðarstöðin, er ætluð til endurnýtingar lífræns heimilisúrgangs af höfuðborgarsvæðinu. Stöðin mun taka til vinnslu allt að 36.000 tonnum af heimilisúrgangi á ári.
Verkís vann umhverfisgreiningu og áætlun um förgun spilliefna vegna niðurrifs tíu fjölbýlishúsa í eigu grænlenska ríkisins, í bænum Maniitsoq á Grænlandi.
Sorpstöð Rangárvallasýslu sér um sorphirðu hjá heimilum, en mikið er lagt upp úr því að allt sorp sé flokkað.
Sorphirðu- og förgunarmál eru í sífelldri þróun og endurskoðun hjá Ísafjarðarbæ, en málaflokkurinn er einn sá viðamesti í rekstri sveitarfélagsins.