EFNISFLOKKAR
Silfurtún. Verkið felst í að gera grein fyrir hljóðvist. Meta áhrif umferðarhávaða á svæðinu, taka út hvernig jarðvegsmanir virka.
Fjölbýlishús á Hlíðarenda. Ráðgjöf um hljóðvist í nýjum fjölbýlishúsum á Hlíðarendasvæðinu í Reykjavík, með um 120 íbúðum.
Leirvogstunga/Tungumelar. Um var að ræða hönnun mislægra gatnamóta á vegamótum Hringvegar og tengibrauta við byggð í Leirvogstungu.