EFNISFLOKKAR
Tengivirki í Fljótsdal stendur í sunnanverðum Fljótsdal. Snjóflóðatæknileg hönnun fleygsins er talsvert óhefðbundin.
Drangagil á Neskaupsstað þar sem snjóflóðahætta er í stórum hluta vegna flóða úr nokkrum giljum og skálum í fjallinu ofan byggðarinnar.
Á Flateyri við Önundarfjörð er mikil hætta á snjóflóðum úr tveimur giljum eða skálum ofan byggðarinnar. Snjóflóðavarnarvirkin samanstanda af tveimur leiðigörðum.
Vinna við forathugun varna neðan Búðargils hófst haustið 2004 í tengslum við efnistöku vegna landfyllingar fyrir kalkþörungaverksmiðju í Bíldudalsvogi.
Snjóflóð úr Bjólfi eru vel þekkt, Verkís annaðist verkhönnun þvergarðs og leiðigarðs ásamt gerð útboðsgagna.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is