EFNISFLOKKAR
Blikastaðaland er opið og óbyggt svæði. Á svæðinu er fyrirhuguð uppbygging atvinnukjarna sem skipulagður verður með náttúrugæði, sjálfbærni og samnýtingu að leiðarljósi.
Nýtt úthverfi á Siorarsiorfik sem er ósnortið svæði suðaustur af núverandi byggð. Verkís sá um hönnun ganga sem munu tengja nýja hverfið við höfuðborgina Nuuk.
Undir nýtt deiliskipulag Álftaness falla svæðin Breiðumýri, Krók, Helguvík, Skógtjörn og Kumlamýri.
Fullbúið mun hverfið rúma um 700 íbúðir og þar verður sambyggður grunn-, leik- og tónlistarskóli með íþróttahúsi.
Framkvæmdir vegna þéttingar byggðar á svokölluðum Útvarpsreit fólu meðal annars í sér gerð gatna, bílastæða, færslu á stofnæð hitaveitu og lagningu og endurnýjun lagna.
Í skýrslu sem Verkís vann fyrir Reykjavíkurborg um verkefnið kemur fram að á umræddu 87 hektara svæði í Úlfarsárdal er gróft áætlað að endurheimta megi votlendi á um 75% svæðisins.
Höfðinn er nýr borgarhluti í mótun. Til stendur að breyta gamalgrónu iðnaðarhverfi í lifandi og græna íbúðabyggð.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is