EFNISFLOKKAR
Verkís sá um nýja lýsingu fyrir Stjórnarráðið. Um er að ræða lýsingu á öllum hliðum byggingarinnar nema bakhliðinni, lýsingu við stytturnar tvær sem standa fyrir framan hana og lýsingu við göngustíg.