Verkís leiðir orkuskiptaverkefnið WHISPER. Orkuskiptaverkefnið WHISPER, sem er undir forystu Verkís, er fjögurra ára verkefni sem er ætlað að þróa og prófa nýsköpunarlausnir í orkuskiptum á sjó sem geta dregið verulega úr losun gróðurhúsaloftegunda hjá flutningaskipaflota heimsins, sem stuðlar að um það bil 2,5% af losun koltvísýrings á heimsvísu. Fjölbreyttur hópur evrópskra aðila vinna að […]