Verkís sá um rafmagnshönnun fyrir þrjá nýja hleðslugarða
Verkís sá um rafmagnshönnun fyrir þrjá nýja hleðslugarða sem Orka náttúrunnar (ON) hefur sett upp. Þeir eru á Glerártorgi á Akureyri, Digranesgötu í Borgarnesi og við Perluna í Öskjuhlíð. Auk þess hannaði Verkís fráveitu fyrir hleðslusvæðið í Borgarnesi og tók þátt í hönnun á heimtaugum fyrir stöðvarnar á Akureyri og Perlunni í samstarfi við Norðurorku og […]
Rafvæðing Miðbakka: Skemmtiferðaskip tengt við rafmagn
Rafvæðing Miðbakka. Í vikunni var skemmtiferðaskip tengt við rafmagn á Miðbakka í Reykjavíkurhöfn, sem mun draga úr loft- og hávaðamengun í miðbænum. Verkís hafði yfirumsjón með hönnun, innkaupum á búnaði, eftirliti og prófunum. Norska skemmtiferðaskipið Fridtjof Nansen var fyrsta skipið til að tengjast rafmagni í Reykjavíkurhöfn. Tenging tók aðeins tíu mínútur og sparar skipinu sjö […]
Verkís leiðir 2,5 milljarða orkuskiptaverkefni
Verkís leiðir 2,5 milljarða orkuskiptaverkefni um rafeldsneyti í sjóflutningum. Sjóflutningar þurfa að verða umhverfisvænni en það er markmið GAMMA verkefnisins sem styrkt er af Evrópusambandinu, svo fyrirtæki og vísindamenn frá Evrópu geti þróað tæknilausir og breytt ítölsku flutningsskipi til að nýta rafeldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis fyrir hluta af orkuþörf skipsins. Í nýsköpunarverkefninu GAMMA er unnið […]
Verkís leiðir orkuskiptaverkefnið WHISPER
Verkís leiðir orkuskiptaverkefnið WHISPER. Orkuskiptaverkefnið WHISPER, sem er undir forystu Verkís, er fjögurra ára verkefni sem er ætlað að þróa og prófa nýsköpunarlausnir í orkuskiptum á sjó sem geta dregið verulega úr losun gróðurhúsaloftegunda hjá flutningaskipaflota heimsins, sem stuðlar að um það bil 2,5% af losun koltvísýrings á heimsvísu. Fjölbreyttur hópur evrópskra aðila vinna að […]
Verkís fær úthlutun úr Loftslagssjóði
Verkís fær úthlutun úr Loftslagssjóði. Á dögunum fékk Verkís hámarksstyrk úr Loftlagssjóði upp á 15 milljónir króna fyrir verkefni tengt orkuskiptum í skipaflutningum með rafeldsneyti. Styrkurinn er hugsaður sem samfjármögnun Loftlagssjóðs á nýsköpunarverkefninu GAMMA, sem hefur sama viðfangsefni og er gríðarstórt evrópuverkefni upp á 2,5 milljarða króna. GAMMA verkefnið snýst um að þróa og prófa […]
Sidewind og Verkís
Sidewind og Verkís. Undanfarin misseri hafa Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra heimsótt spennandi íslensk nýsköpunarfyrirtæki. Í gær heimsóttu þau fyrirtækið Sidewind og skoðuðu láréttar vindmyllur sem að fyrirtækið hefur hannað. Verkís var með sína fulltrúa á staðnum þar sem mikið og gott samstarf hefur verið […]
Fyrsta skemmtiferðaskipið landtengt í Reykjavík
Fyrsta skemmtiferðaskipið landtengt í Reykjavík. Á þriðjudaginn síðasta var fyrsta skemmtiferðaskipið landtengt í Reykjavík. Skipið sem fékk þennan heiður er norskt og heitir Maud í höfuðið á skipi fræga norska landkönnuðarins Amundsen. Verkís hf kom að gerð útboðsgagna og eftirlits með lágspennu landtengingu fyrir skemmtiferðaskip við Faxagarð við gömlu höfnina í Reykjavík. Um er að […]
Samstarfsráðstefna í Póllandi
Samstarfsráðstefna í Póllandi. Tveir starfsmenn Verkís tóku þátt í samstarfsráðstefnu á milli Póllands og Íslands í Varsjá í dag. Á ráðstefnunni var fjallað um jarðhita, orkuskipti, kolefnisföngun og geymslu. Þorleikur Jóhannesson, vélaverkfræðingur á Orku- og iðnaðarsviði Verkís, hélt erindi fyrir hönd fyrirtækisins þar sem hann fjallaði um reynslu Verkís á sviði jarðvarma og þá ráðgjöf […]
Stofnfundur WHISPER fór fram í höfuðstöðvum Verkís
Stofnfundur WHISPER fór fram í höfuðstöðvum Verkís. Í byrjun febrúar fór fram stofnfundur orkuskiptaverkefnisins WHISPER þar sem allir aðilar verkefnisins komu saman í fyrsta sinn á þriggja daga vinnufundi í höfuðstöðvum Verkís í Ofanleiti til að skipuleggja starf næstu missera og telst verkefnið nú formlega hafið. Að verkefninu stendur fjölbreytt teymi 14 fyrirtækja í sex […]
Verkís leiðir nýsköpunarverkefni í orkuskiptum
Verkís leiðir 1,4 milljarða króna nýsköpunarverkefni í orkuskiptum. Orkuskiptaverkefnið WHISPER hefur hlotið 1,4 milljarða króna styrk til fjögurra ára frá Evrópusambandinu. Verkefninu er ætlað að þróa og prófa nýsköpunarlausnir í orkuskiptum á sjó sem geta dregið verulega úr losun gróðurhúsaloftegunda hjá flutningaskipaflota heimsins. WHISPER er fjölþjóðlegt samstarfsverkefni en íslensk fyrirtæki eru þar í meirihluta. Verkís […]
Staða orkuskipta í íslenskum höfnum
Staða orkuskipta í íslenskum höfnum. Nýjasta tímarit Sjávarafls er tileinkað Sjávarútvegsráðstefnunni sem haldin verður í Hörpu 10.- 11. nóvember nk. Þar er meðal annars að finna greinina Staða orkuskipta í íslenskum höfnum eftir Kjartan Jónsson, rafiðntæknifræðing hjá Verkís. Greinin er á blaðsíðum 34 – 36. Kjartan verður einnig með erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni og ber það […]
