EFNISFLOKKAR
Verkís sér um burðarþolshönnun, loftræsi- og lagnahönnun, raflagnahönnun, ráðgjöf vegna brunahönnunar og viðbótarráðgjöf.
Verkís sá um verkfræðihönnun og ráðgjöf vegna verkfræðiþátta. Við hönnun á byggingunni gáfust verkkaupa og meðhönnuðum kostur á að kynna sér mannvirkið í sýndarveruleika í höfuðstöðvum Verkís í Reykjavík.
Verkís sér um nær alla verkfræðihönnun og er verkefnið unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. Verkís er undirverktaki Ístaks í verkefninu.
Verkís fer með umsjón og framkvæmdaeftirlit með byggingu Skarðshlíðarskóla. Um er að ræða eftirlit með uppsteypu hússins auk fullnaðarfrágangs að innan jafnt sem utan og lóðarfrágangi.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is