EFNISFLOKKAR
Kröfluvirkjun, Kröflujarðhitavöllurinn er á þekktu jarðhitasvæði á Norðurlandi og hefur Verkís tekið þátt í uppbyggingu Kröflu frá upphafi.
Reykjanesvirkjun, framkvæmd á Reykjanesvirkjun er ein mesta áskorun í jarðvarmavirkjunum sem byggðar hafa verið á Íslandi.
Jarðvarmaorkuverið Pamukören nýtir varma frá samnefndu jarðhitasvæði á Menderes-svæðinu í Tyrklandi. Verkís veitti ráðgjöf við prófun og gagnsetningu.
Orkuverið er staðsett nærri tyrknesku borginni Canakkale og var gangsett í lok árs 2015. Verkís veitti ýmsa ráðgjöf vegna jarðvarmaorkuversins.
Sérfræðingar Verkís hafa veitt Green Energy Geothermal ráðgjöf við þróun og hönnun tæknilausnarinnar, og stutt rannsóknar- og þróunarteymi GEG á ýmsum sviðum.
Þeistareykjavirkjun er 90 megavatta gufuaflsvirkjun. Hönnun virkjunarinnar tók mið af hagkvæmni, góðri nýtingu auðlindarinnar og samspil við umhverfið á Þeistareykjum.
Gufustöðin í Bjarnarflagi í Mývatnssveit er elsta gufuaflsstöð landsins og var fyrst gangsett árið 1969. Árið 2001 sá Verkís um endurnýjun stöðvarinnar.
Hellisheiðarvirkjun er jarðvarmavirkjun við jarðhitasvæðið í Hverahlíð á Hellisheiði með gufulögn sem var tekin í notkun árið 2016.
Framkvæmdir við Nesjavallavirkjun hófust 1987. Verkís tók þátt í stjórnun verkefnisins og annaðist hönnun og eftirlit á öllum rafbúnaði.
Orkuverið í Svartsengi var fyrsta jarðvarmaorkuver í heiminum þar sem framleitt var rafmagn og hitaveituvatn.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is