EFNISFLOKKAR
Skessan er íþróttahús með fótboltavelli í fylltri stærð og gert er ráð fyrir áhorfendasvæði fyrir 400 manns auk lágbyggingu vestan við húsið.
Húsið er 3.800 m² að grunnfleti auk innfelldrar lágbyggingar, sérútbúið til knattspyrnuiðkunar.
Verkís vann forhönnun á fjölnota íþróttahúsi á Selfossi sem síðar fékk heitið Selfosshöllin.
Verkís sá um alla verkfræðihönnun en verkefnið var unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.
Verkís verður ráðgjafi verkkaupa á framkvæmdartíma og sér um forhönnun á húsinu ásamt Arkís arkitektum. Verkís á fulltrúa í byggingarnefnd og gerir alútboðsgögn.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is