EFNISFLOKKAR
Skip þurfa ekki aðeins orku þegar þeim er siglt um heimsins höf, mörg þeirra þurfa einnig rafmagn þegar þau liggja við bryggju. Verkís hefur tekið að sér fjölmörg verkefni sem snúa að landtengingum skipa.
Uppafleg hönnun bakkans ásamt framlengingu, sem tekur við tveimur 300 m löngum skemmtiferðaskipum samtímis.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is