EFNISFLOKKAR
Hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði var tekið í notkun árið 2015. Heimilið var byggt fyrir 30 íbúa en við hönnun þess er gert ráð fyrir möguleika á frekari stækkun. Verkís vann athugun á mögulegri staðsetningu nýrrar álmu.
Verkís sinnti framkvæmdaeftirliti og umsjón með uppsteypu, fullnaðarfrágangi og frágangi lóðar við verkefnið. Um er að ræða fjögurra hæða byggingu auk kjallara.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is