EFNISFLOKKAR
Reykjavíkurflugvöllur er einn af fjórum alþjóðlegum flugvöllum á Íslandi þar sem nokkuð er um millilanda umferð um völlinn.
Egilsstaðaflugvöllur er einn af fjórum alþjóðlegum flugvöllum á Íslandi. Völlurinn þjónar nánast öllu svæði frá Vopnafirði til Breiðdalsvíkur.
Unnið er að stækkun flugvallarins í Ilulissat á Grænlandi. Verkís hannar undirstöður fyrir nýja flugstöðvarbyggingu ásamt því að veita aðra ráðgjöf til verktakans.
Verkís hefur frá upphafi unnið við hönnun á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. En eðli flugstöðvarbyggingar er að hún er í stöðugri þróun og því hefur verið nauðsynlegt að hanna öll kerfi hússins með slíkan sveigjanleika í huga.
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is