EFNISFLOKKAR
Fyrsta skóflustungan af svæðinu var tekin árið 2016. Síðan þá hefur risið 600m² þjónustubygging og útisvæði um 500m².
Verkís sá um hönnun laugakerfis baðlónsins, hitaveituinntaks og hitunar lóns og varmaendurvinnslu. Verkís sá einnig um brunahönnun og ráðgjöf við samræmingu og uppsetningu laugarkerfis, lagna-, dælu- og hreinsibúnaðar.