EFNISFLOKKAR
Verkís sá um alla verkfræðilega hönnun byggingarinnar sem er teiknuð af Stáss arkitektum. Hönnun lýsingar í gangi og utan á húsinu var samstarfsverkefni Verkís og Stáss.
Óðinstorg hafði þjónað sínum tilgangi sem bílastæði í miðborg Reykjavíkur í hartnær sjötíu ár áður en hafist var handa við að gjörbreyta því.