Verkefni

Sorpsvæði á Strönd

Sorpstöð Rangárvallasýslu sér um sorphirðu hjá heimilum, en mikið er lagt upp úr því að allt sorp sé flokkað.

Sorpstöð Rangárvallasýslu er til húsa að Strönd í Rangárþingi ytra. Verkís annaðist framkvæmdaeftirlit með frágangi á athafnasvæði á móttökusvæði sorpstöðvarinnar. 

Frágangurinn sneri að greftri og fyllingu upp undir malbik, lagningu lagna í planið og malbikun plans. Uppsteypu rampa fyrir flokkun sorps, járnþjöppunarplans, plans við umhleðslustöð og steyptra kanta meðfram malbikuðu plani.

Verkefnið í hnotskurn

Staðsetning:

Rangárvallasýsla

Verktími:

2015-2018

 

Heimsmarkmið