Verkefni
Hitaveita Vestmannaeyja
Hitaveitan í Vestmannaeyjum nær til allra íbúa Vestmannaeyja.
Varmadælustöð var tekin í notkun haustið 2018. Hún er staðsett nálægt höfninni og er sjór nýttur sem varmagjafi. Tvöföld hitaveitulögn tengir saman varmadælustöðina og kyndistöð hitaveitunnar.