Verkís tók þátt í stjórnun verkefnisins og annaðist hönnun og eftirlit á öllum rafbúnaði og tilheyrandi dreifikerfum ásamt öllum byggingahlutum virkjunarinnar. Þá annaðist Verkís verkefnastjórnun, hönnun og eftirlit með heitavatnsæðinni til Reykjavíkur, Nesjavallaæð.
Fyrsti áfangi
Gerð 100 megavatta varmaorkuvers.
Annar áfangi
Stækkun varmastöðvar úr 100 megavött í varma í 150 megavött varma.
Þriðji áfangi
60 megavött rafmagns rafstöð.
Fjórði áfangi
Stækkun rafstöðvar úr 60 megavött rafmagns í 90 megavött rafmagns .
Fimmti áfangi
Stækkun varmastöðvar úr 150 megavött í varma í um 300 megavött í varma.
Sjötti áfangi
Stækkun rafstöðvar úr 90 megavött rafmagns í 120 megavött rafmagns.