Þjónusta

Hleðsla rafbíla

Við viljum að þú getir hlaðið rafbílinn á öruggan hátt.

Sífellt fleiri nota rafbíl til að komast á milli staða. Fyrir notendur og eigendur rafbíla er afar mikilvægt að hafa góðan aðgang að öruggri hleðslu svo dæmið gangi upp.

Rafmögnuð stemning

Sérfræðingar Verkís vita að það þarf að huga að mörgu þegar hleðsluaðstaða er sett upp. Þau þekkja ferlið frá a til ö og þess vegna er gott að leita til okkar.

Oft þarf aðeins að gera smávægilegar breytingar en stundum eru þær umfangsmeiri. Það skiptir ekki máli, við sníðum þjónustu okkar að þínum þörfum.

Viltu vita meira?

Í bæklingnum okkar er hægt að lesa um alla þá þjónustuþætti sem við bjóðum upp á, ásamt algengum spurningum um hleðslu rafbíla.
Hleðsla rafbíla : Bæklingur um þjónustu Verkís vegna hleðslu rafbíla.

Taktu fyrsta skrefið með okkur.

Sérfræðingar Verkís leiða þig í gegnum ferlið að öruggri hleðslu.

Þjónusta

Tengiliðir

Eiríkur K. Þorbjörnsson
Rafmagnstæknifræðingur / Öryggi- og áhættustjórnun M.Sc.
Svið: Byggingar
ekt@verkis.is

Haraldur Þór Gunnlaugsson
Rafmagns- og rekstrariðnfræðingur
Svið: Byggingar
htg@verkis.is