17/01/2025

Sumarstörf hjá Verkís

Við leitum eftir framtakssömum og metnaðafullum háskólanemum til að starfa með okkur í sumar. Við bjóðum skemmtilega og krefjandi vinnu við fjölbreytt verkefni.  Sumarstarf hjá Verkís er góður undirbúningur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við fjölbreytt störf í verkfræði og tengdum greinum í framtíðinni.

Sumarstörf eru í boði í höfuðstöðvum Verkís í Ofanleiti 2 í Reykjavík og í öllum útibúum Verkís á landsbyggðinni.

Hér er hægt að sjá skemmtilegt myndband um sumarstarfsfólk hjá Verkís

Smelltu hér til að sækja um

Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2025

Gildi Verkís eru HEILINDI, METNAÐUR og FRUMKVÆÐI, við leggjum áherslu á sjálfstæði í vinnubrögðum, jákvæðni og samskiptahæfni starfsfólks.

Heimsmarkmið