Veldu ár:
Verkís hefur verið valið í teymi sem vinna mun þróunaráætlun fyrir Gömlu höfnina, ásamt Arkís, [...]
Verkís fagnar formlegri opnun Miðgarðs sem fram fór um sl. helgi með fyrstu æfingum innandyra [...]
Verkís vinnur að hönnun síðasta hluta Arnarnesvegar milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar.
Verkís teflir fram þremur konum í sérblaði Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) sem kom út [...]
Nýlega gerði Verkís stóran samning við Autodesk og NTI um aðgengi að þjónustu sem nú [...]
Fagmiðillinn Archilovers telur áningarstaðinn við Laufskálavörðu eitt besta verkefni ársins, fyrir fagurfræði sína, sköpun og [...]
Lýsingarteymi Verkís hlaut „Gold“ viðurkenningu frá Built Back Better Awards fyrir hönnun á allri lýsingu [...]
Verkís sá um byggingarstjórn og eftirlit við nýjan vatnstank í Mosfellsbæ sem nýlega var tekinn [...]
Verkís sér um alla verkfræðihönnun á 1. áfanga viðbyggingar við Grunnskólann á Hellu.
Haustfundur Samtaka tæknimanna sveitarfélaga fór fram í gær, fimmtudag 4. nóvember.
Verkís styrkir Landsbjörg með kaupum á Neyðarkallinum.
Verkís er einn af styrktaraðilum Haustráðstefnu VSF sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica á [...]
Í september sl. opnaði Verkís starfsstöð á Hvammstanga með ráðningu Þóreyjar Eddu Elísdóttur, umhverfisverkfræðings. Starfsstöðin [...]
Verkís tekur þátt í atvinnusýningu í Borgarnesi í dag laugardag 30. október. Verkís verður með [...]
Verkís tekur þátt í Rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar sem fram fer í dag 29. október, á Hilton [...]
Verkís tekur þátt í ráðstefnunni Lagarlíf sem stendur yfir dagana 28. – 29. október, á [...]
Verkís tekur þátt í alþjóðlegu jarðvarmaráðstefnunni WGC, World Geothermal Congress, sem hófst í gær sunnudag [...]
Í dag, 22. október, er dagur verkfræðinnar. Verkís tekur þátt í deginum og er með [...]
Í gær, fimmtudag 21. október, tók Verkís við viðurkenningu fyrir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2021. Þetta [...]
Í dag, miðvikudag 20. október, hófst sundlaugaráðstefnan Badeteknisk.
Verkís kemur að öllum stigum framkvæmda og sérfræðingar okkar bera mikla ábyrgð á að þau [...]
Verkís sá um úrbótaáætlun vegna olíumengunar á Hofsósi. Litil mengun greindist í jarðveginum sjálfum en [...]
Verkís tók þátt í viðburði BIM Ísland sem fram fór sl. fimmtudag, á Hilton Nordica.
Lýsingarhönnuðir Verkís sáu um alla lýsingu fyrir söluhúsin við Ægisgarð, bæði innandyra og utan.
Frá og með 1. október næstkomandi mun Verkís hf. eingöngu taka við reikningum á rafrænu [...]
Verkís tók þátt í viðburðinum Orkuskipti á flugvöllum sem Græna Orkan stóð fyrir.
Verkís er með fyrirlesara á Norrænu fráveituráðstefnunni Nordiwa sem fram fer rafrænt dagana 28. sept. [...]
Verkís tekur þátt í rafrænum viðburði á vegum The World Bank og ESMAP dagana 27. [...]
Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur hjá Verkís fylgist vel með grágæsum og helsingjum sem bera GPS-senda [...]
Verkís ásamt ÍSOR, Intellecon, ráðgjafa frá Kómorum og BBA // Fjelco annast undirbúning og drög [...]
Sérfræðingar Verkís í sjálfbærni tóku saman pistilinn Hugvekja um sjálfbærni mannvirkja í tilefni af viku [...]
Dagana 20. – 24. september er vika tileinkuð vistvænni mannvirkjagerð (e. World Green Building Week) [...]
Nú er komið að því að kveðja allt flotta sumarstarfsfólkið okkar, en í ár voru [...]
Í síðustu viku hófst starfsemi lofthreinistöðvarinnar Orca í jarðhitagarði Hellisheiðarvirkjunar. Verkís sá um alla verkfræðilegahönnun [...]
Verkís tekur þátt í verkefni sem ber heitið UAveiroGreenBuildings sem fjármagnað er af Uppbyggingarsjóði EES [...]
Egill Viðarsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Verkís hf.
Svarmi, dótturfélag Verkís, setti saman myndband sem sýnir framvindu hraunrennslis við varnargarða syðst í Meradölum [...]
Í ár sendi Verkís blandað lið til keppni sem aðeins var skipað starfsfólki fyrirtækisins. Liðið [...]
Síðan í október sl. hafa miklar endurbætur átt sér stað við sundlaugina í Laugaskarði í [...]
Verkís ásamt Háskóla Íslands og Eflu vinna nú fyrir ríkislögreglustjóra að því að setja niður [...]