Veldu ár:
Árlegur öryggisdagur Verkís var haldinn í höfuðstöðvum Verkís í Ofanleiti 2 í dag. Í ár [...]
Stýrihópur um forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum á Íslandi kynnti í gær nýjan bækling og vefsíðu þar [...]
Í ár endaði Verkís í þriðja sæti í keppninni Hjólað í vinnuna. Verðlaunin voru afhent [...]
Ný hreinsistöð Veitna á Akranesi var formlega tekin í notkun á miðvikudag. Vinna við verkið hófst árið [...]
Í gær stóð Verkís fyrir morgunverðarfundi um sundhöllina Holmen sem nýlega var valin Bygging ársins [...]
Fagþing hita-, vatns og fráveitna 2018 fer fram á Hótel Örk í Hveragerði dagana 23. [...]
Morgunverðarfundur um sundhöllina Holmen. Miðvikudaginn 16. maí heldur Verkís morgunverðarfund sem ber yfirskriftina Sundhöllin Holmen [...]
Nýr Landspítali ohf., í samstarfi við Ríkiskaup og Framkvæmdasýslu ríkisins, hefur afhent fjórum hönnunarteymum útboðsgögn [...]
Búið er að taka fyrstu skóflustunguna að þúsund fermetra þjónustumiðstöð í Borgarnesi. Þar er fyrirhugað [...]
Heiðagæsir sem hafa borið staðsetningartæki í allan vetur eru komnar til landsins eftir að hafa [...]
Verkís vann nýlega greiningu á umferðarástandi á stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðsins í samstarfi við fyrirtækið Viaplan. Greiningunni [...]
Ráðstefnan Iceland Geothermal Conference hefst í dag, 24. apríl og stendur fram á föstudag. IGC [...]
Fimmtudaginn 26. apríl nk. fer Vistbyggðardagurinn fram í Veröld – Húsi Vigdísar. Elín Vignisdóttir, landfræðingur [...]
Seinni vélasamstæða Þeistareykjavirkjunar hefur nú verið tekin í notkun og er virkjunin því komin í [...]
Ásgarðslaug í Garðabæ verður opnuð á ný við hátíðlega athöfn í dag, sumardaginn fyrsta. Miklar [...]
Þessa dagana fer ráðstefna BNAM, Baltic-Nordic Acoustics Meeting, um hljóðvistarmál fram í Hörpu. Hana sækja [...]
Unnið er að byggingu sjóbaðanna á Húsavík en stefnt er að opnun þeirra á þessu [...]
Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís, skrifaði í dag undir fjórtán rammasamninga við Orkuveituna. Samningarnir gilda [...]
Þessa dagana er Verkí með mörg áhugaverð eftirlitsverkefni í gangi. Á höfuðborgarsvæðinu má til að [...]
Fyrsta ráðstefna NTI á Íslandi verður haldin þann 12. apríl á Grand Hótel í Reykjavík. [...]
Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fjórða sinn föstudaginn 6. apríl á Hilton Reykjavík Nordica.
Sigrún Sigurpálsdóttir, fjögurra barna móðir og þekktur þrifasnappari á Egilsstöðum, fann flöskuskeyti Verkís með vínylplötu [...]
Verkís vinnur að hönnun nýs leikskóla fyrir Bláskógabyggð í samstarfi við VA Arkitekta. Um er [...]
Flöskuskeyti með vínylplötu Ásgeirs Trausta, eða Album in a bottle, er nú aðeins um þrjátíu [...]
Á föstudag voru almenningssalerni í skiptistöð Strætó í Mjódd opnuð á ný við formlega athöfn. [...]
Í haust er stefnt að því að opna nýtt, hátæknivætt stjörnuver í einum af tönkum [...]
Keshav Parajuly, doktor í umhverfisverkfræði við háskólann á Suður-Jótlandi, hélt erindi í höfuðstöðvum Verkís sl. [...]
Verkís og Samtök iðnaðarins bjóða upp á fræðsluerindi um lífsferil raftækja miðvikudaginn 21. mars kl. [...]
Sundhöllin Holmen í Asker í Noregi var í gær valin Bygging ársins 2017 af Samtökum [...]
Teymið hlaut verðlaun í Opnum flokki fyrir lýsingarhönnun á Borgarverunni, sýningu sem haldin var í [...]
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, afhenti Aðgengisverðlaun Reykjavíkurborgar í ár á málþingi Öryrkjabandalagsins í gær.
Tjaldurinn, hinn eini sanni, er mættur á þak Verslunarskóla Íslands en hann er vorboði í [...]
Sýningin Verk og vit hefst í Laugardalshöll næstkomandi fimmtudag, 8. mars. Verkís verður með kynningarbás [...]
Verkís tekur þátt í ráðstefnunni Strandbúnaður 2018. Í ár verður ráðstefnan haldin dagana 19.-20. mars [...]
Flöskuskeytið hefur nú náð þeim áfanga að komast norður fyrir heimskautsbaug. Í umhleypingum síðustu vikna [...]
Sundhöllin Holmen í Asker í Noregi hefur verið tilnefnd til norsku Varmadæluverðlaunanna 2018 í flokki [...]
Verkís fór með sigur af hólmi í flokki fyrirtækja með 150 - 399 starfsmenn í [...]
Í lok síðasta árs lauk Verkís við frumhönnun á sundlaug sem fyrirhugað er að byggja [...]
Verkís leggur sig fram við að reka samfélagslega ábyrgt fyrirtæki. Undanfarin ár hafa markmiðin meðal [...]
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafa gefið út öryggishandbók sem aðgengileg er á netinu. Bókinni [...]