Veldu ár:
Samkvæmt úttekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar telst Verkís til fyrirmyndarfyrirtækis í rekstri.
Verkís hefur frá því í sumar unnið að fullnaðarhönnun allra verkfræðiþátta á Stapaskóla, sem fyrirhugað [...]
Annað árið í röð hefur ekki fengist styrkur til að sinna aldursgreiningum á gæsavængjum. En [...]
Í síðustu viku fékk Verkís staðfestingu á skírteinum fyrir þrjá stjórnunarstaðla.
Verkís vinnur að hönnun burðarvirkja nýrrar hótel-, verslunar- og skrifstofubyggingar í NUUK í Grænlandi og [...]
Gefin hefur verið út umhverfisskýrsla fyrir árið 2017.
Um síðustu mánaðamót tók Ragnar Bjarnason við sem útibússtjóri Norðurlandsútibús Verkís á Akureyri. Ragnar tekur [...]
Sjóböðin á Húsavík opna fyrir almenning í dag, föstudaginn 31. ágúst. Verkís hefur unnið að [...]
Verkís skrifaði í dag undir samning við Sorpu vegna gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi og [...]
Hakið, gestastofan á Þingvöllum var formlega opnuð föstudaginn 24. ágúst sl. Aðkoma Verkís að verkinu [...]
Verkís skrifaði í dag undir rammasamning við Isavia. Rammasamningurinn snýr að framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli; Rammasamningur [...]
Þann 6. júlí síðastliðinn varpaði Atli Svavarsson flöskuskeytinu í sjóinn með mikilvægum skilaboðum. Skeytinu var [...]
Fyrsta skóflustungan að Marriott flugvallarhóteli var tekin í gær, fimmtudag 19. júlí, en Verkís sér [...]
Þann 18. júlí næstkomandi verður gestastofan HAKIÐ á Þingvöllum opnuð formlega við hátíðlega athöfn. Aðkoma [...]
Atli Svavarsson, ellefu ára drengur í Reykjavík, Verkís og Ævar vísindamaður ákváðu að taka höndum [...]
Verkís sendi tvö 10 manna lið í Wow Cyclothon í ár. Team Verkís sem var [...]
Í dag var ný stöð í Búrfelli gangsett og hornsteinn lagður að stöðvarhúsinu. Verkefnið við [...]
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að nú hafa stefnur Verkís verið [...]
Stækkun tengivirkis Landsnets í Búrfelli og endurnýjun á stjórn- og varnarbúnaði er lokið og tókst [...]
Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís og Carine Chatenay, viðskiptastjóri á orkusviði Verkís, sóttu ráðstefnuna Empowered – [...]
Nýlega hófust líkanatilraunir í tilraunasal Vegagerðarinnar í Vesturvör í Kópavogi vegna hönnunar varnarmannvirkja gegn [...]
Ný hreinsistöð Veitna í Borgarnesi verður formlega tekin í notkun í dag. Vinna við verkið [...]
Verkís hlaut nýlega gullvottun Hjólafærni. Félagið Hjólafærni miðar að því að auka öryggi hjólreiðamanna í [...]
Árlegur öryggisdagur Verkís var haldinn í höfuðstöðvum Verkís í Ofanleiti 2 í dag. Í ár [...]
Stýrihópur um forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum á Íslandi kynnti í gær nýjan bækling og vefsíðu þar [...]
Í ár endaði Verkís í þriðja sæti í keppninni Hjólað í vinnuna. Verðlaunin voru afhent [...]
Ný hreinsistöð Veitna á Akranesi var formlega tekin í notkun á miðvikudag. Vinna við verkið hófst árið [...]
Í gær stóð Verkís fyrir morgunverðarfundi um sundhöllina Holmen sem nýlega var valin Bygging ársins [...]
Fagþing hita-, vatns og fráveitna 2018 fer fram á Hótel Örk í Hveragerði dagana 23. [...]
Miðvikudaginn 16. maí heldur Verkís morgunverðarfund sem ber yfirskriftina Sundhöllin Holmen - Bygging ársins í [...]
Nýr Landspítali ohf., í samstarfi við Ríkiskaup og Framkvæmdasýslu ríkisins, hefur afhent fjórum hönnunarteymum útboðsgögn [...]
Búið er að taka fyrstu skóflustunguna að þúsund fermetra þjónustumiðstöð í Borgarnesi. Þar er fyrirhugað [...]
Heiðagæsir sem hafa borið staðsetningartæki í allan vetur eru komnar til landsins eftir að hafa [...]
Verkís vann nýlega greiningu á umferðarástandi á stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðsins í samstarfi við fyrirtækið Viaplan. Greiningunni [...]
Ráðstefnan Iceland Geothermal Conference hefst í dag, 24. apríl og stendur fram á föstudag. IGC [...]
Fimmtudaginn 26. apríl nk. fer Vistbyggðardagurinn fram í Veröld – Húsi Vigdísar. Elín Vignisdóttir, landfræðingur [...]
Seinni vélasamstæða Þeistareykjavirkjunar hefur nú verið tekin í notkun og er virkjunin því komin í [...]
Ásgarðslaug í Garðabæ verður opnuð á ný við hátíðlega athöfn í dag, sumardaginn fyrsta. Miklar [...]
Þessa dagana fer ráðstefna BNAM, Baltic-Nordic Acoustics Meeting, um hljóðvistarmál fram í Hörpu. Hana sækja [...]
Unnið er að byggingu sjóbaðanna á Húsavík en stefnt er að opnun þeirra á þessu [...]
Ofanleiti 2 / 103 Reykjavík / Ísland /+ 354 422 8000 / verkis@verkis.is