Veldu ár:
Í dag skilaði Verkís í fyrsta skipti samfélagsskýrslu vegna sáttmála SÞ um samfélagsábyrgð (e. UN [...]
Verkís mun sjá um alla verkfræðilega hönnun ásamt hönnunar- og verkefnastjórn á fjölnota íþróttahúsi á [...]
Hjólað í vinnuna. Ert þú alltaf á leiðinni að byrja að hjóla í vinnuna en [...]
Fyrsta skóflustungan var tekin að byggingu fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri, í landi Vífilsstaða, í Garðabæ [...]
Á árunum 2002-2003 hóf Norðurorka tilraunaboranir eftir heitu vatni á Hjalteyri, 20 km norðan Akureyrar. [...]
Í dag, þriðjudaginn 30. apríl, stóð Verkís fyrir málþingi um úrgangsstjórnun. Málþingið var vel sótt [...]
Frá árinu 2016 hefur Verkís fylgst með ferðum grágæsa til að safna upplýsingum um farleiðir [...]
Mikill árangur hefur náðst í slysavörum sjómanna í skipaflota landsins. Þar spila margir þættir inn [...]
Í gær stóð Verkís fyrir morgunverðarfundi um fráveitulausnir fyrir minni sveitarfélög. Fundurinn var haldinn í [...]
Í dag munu um 800 nemendur í 9. – 10. bekkjum grunnskólanna á Suðurlandi sækja [...]
Sjötta árið í röð heiðrar tjaldapar starfsfólk Verkís í Ofanleitinu með nærveru sinni. Skötuhjúin eru [...]
Í dag hefst alþjóðleg ráðstefna um snjóflóðavarnir á Siglufirði. Tilgangur hennar er að miðla upplýsingum [...]
Verkís tekur þátt í Degi verkfræðinnar 2019. Dagurinn er haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, í [...]
Verkís tekur þátt í ráðstefnunni Strandbúnaður 2019. Ráðstefnan er haldin á Grand Hótel, dagana 21.–22. [...]
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag, þriðjudag 19. mars. Þar verður [...]
Samningar hönnuða ASK arkitekta og Verkís verkfræðistofu við alverktaka fjölnota íþróttahúss í Gærabæ, ÍAV, voru [...]
Nuuk stækkar eins og aðrar höfuðborgir.
Í gær, miðvikudag 13. mars, hófst ráðstefnan Badeteknisk í Hamar í Noregi.
Verkís hefur nýtt 3D-laserskanna í verkefnum undanfarin tvö ár. Með skannanum verður uppmæling mannvirkja og eða [...]
Verkís varð í 2. sæti í flokki fyrirtækja með 150 – 399 starfsmenn og bætti [...]
Á morgun þann 28. febrúar nk. verður haldin umfangsmikil viðbragðsæfing í raforkukerfinu. Neyðarsamstarf raforkukerfisins (NSR) [...]
Viðbygging Sundhallarinnar hlaut á dögunum umhverfisvottun, þar sem hönnun byggingarinnar uppfyllir kröfur BREEAM.
Verkís hefur komið að viðhaldsverkefnum á Landspítalanum við Hringbraut síðustu ár og hefur aðkoman að [...]
Verkís kom að burðarþolshönnun viðbyggingar við Leifsbúð.
Framkvæmdum við sjúkrahótel Nýs Landspítala við Hringbraut er lokið og var húsið afhent fyrir helgi. [...]
Flöskuskeytið komst í hendur Atla í vikunni eftir ferðalag sitt frá Noregi.
Nú hafa Vaðlaheiðargöng verið opnuð almenningi. Verkís sá um hönnun vegskála, tæknirýma, umsjón, samræmingu og [...]
Verkís sér um alla verkfræðihönnun og -þjónustu við framkvæmdina.
Þann 30. desember síðastliðinn náði flöskuskeytið landi í norður Noregi, skammt vestan við bæinn Berlevåg.
Áætlað er að opna Marriott Courtyard flugvallarhótelið á Aðaltorgi við Keflavíkurflugvöll fyrir lok árs 2019. [...]
Nú á síðustu árum hafa miklar endurbætur átt sér stað á Hótel Sögu við Hagatorg. [...]
Fulltrúi Verkís heldur fyrirlestur á hádegisfundi í tilefni af alþjóðlegum degi jarðvegs.
Í mars 2017 var byggingarnefnd um svæði ÍR sett á laggirnar en þar sitja fulltrúar [...]
Verkís hefur haft eftirlit með öllum framkvæmdum á svæðinu utan byggingu húsa.
Verkís er með erindi á loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem fram fer í Hörpu í [...]
Verkís er í hópi þeirra um 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið [...]
Svarmi er eitt þriggja fyrirtækja sem tilnefnt er til verðlauna á vegum ESA, sem bera [...]
G.Run fiskvinnsla á Grundarvirði hlaut Nýsköpunarverðlaun Vesturlands 2018 fyrir óvenju metnaðarfulla uppbyggingu nýrrar hátæknilegrar fiskvinnslu [...]
Verkís var með erindi á fundi Orkustofnunar og Grænu orkunnar sem fram fór í dag.
Búið er að taka varmadælustöðina í Vestmannaeyjum í notkun. Hönnuðir stöðvarinnar eru Verkís og Arkitektastofan [...]