29/01/2018

Lýsingarhönnun Verkís hlýtur tvær viðurkenningar

Lýsingarhönnun Verkís
Stjórnarráðið lýsing

Lýsingarhönnun Verkís. Búið er að tilkynna um sigurvegara 2017 LIT Lighting Design Awards og hlaut lýsingarteymi Verkís tvær viðurkenningar, „Honorable Mention“, í flokknum Exterior Architectural lighting. Um er að ræða lýsingarhönnun Stjórnarráðsins og Glerártorgs.

Verkís óskar lýsingarteyminu til hamingju með árangurinn!

Stjórnarráðið
Glerártorg

Lýsingarhönnun Verkís
Stjórnarráðið lýsing