23/01/2020

Konur í atvinnulífinu – viðtal

Konur í atvinnulífinu
Viðtal við Önnu Maríu í sérblaðinu Konur í atvinnulífinu

Konur í atvinnulífinu, viðtal við Önnu Maríu Þráinsdóttur, útibússtjóra Verkís á Vesturlandi, var í sérblaði Fréttablaðsins sem kom út í morgun, fimmtudag 23. janúar.

Fréttablaðið gefur út ár hvert sérblaðið Konur í atvinnulífinu, þar sem störf kvenna í atvinnulífinu eru kynnt og starfsemi Félags kvenna í Atvinnulífinu (FKA).

Anna María er byggingarverkfræðingur og ólst upp á trésmíðaverkstæði föður síns, þar sem byggingar áhuginn kviknaði. Hún tók við útibússtjóra stöðu Vesturlands í haust og finnst frábært að geta sýnt fram á að konur geta líka komist í stjórnunarstöður.

Fréttablaðið: Blaðið í heild má lesa hér.

Konur í atvinnulífinu
Viðtal við Önnu Maríu í sérblaðinu Konur í atvinnulífinu