Dagur verkfræðinnar 2021
Dagur verkfræðinnar 2021. Í dag, 22. október, er Dagur verkfræðinnar. Verkís tekur þátt í deginum og er með tvo fyrirlesara.
Dagurinn verður haldinn hátíðlegur í sal Hilton Reykjavík Nordica með fyrirlestrum og kynningum.
Erindi hennar ber yfirskriftina: Innviðir á Reykjanesskaga. Verkfræðileg úrlausnarefni vegna eldgosa.
Erindi hennar ber yfirskriftina: Lærdómur af Flateyrarflóðunum 2020: Hönnun snjófljóðavarnargarða og eðli snjóflóða.
Markmiðið með Degi verkfræðinnar er að kynna verkfræðina, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga.
Vefur VFÍ: Sjá dagskrá og nánar um daginn hér.
Frétt á RÚV: „Eitthvað sem þjóðfélagið í heild þarf að meta“
Frétt á RÚV: Flateyri berskjaldaðri gagnvart snjóflóðum en talið var