Verkefni
Nýi Sólvangur
Sólvangur var reistur af Hafnarfjarðarbæ og var formlega vígður 25. október árið 1953.
Í upphafi voru starfræktar á Sólvangi hjúkrunardeild, sjúkradeild með skurðstofu og fæðingardeild. Árið 1988 var tekin í notkun 2.195 fermetra viðbygging við Sólvang, þar af er heilsugæslustöðin Sólvangi með 1.123 fermetra og hjúkrunarheimilið með 1.062 fermetra.