11/10/2021

Viðburður á vegum BIM Ísland

Viðburður á vegum BIM Ísland
Magntökureglur

Viðburður á vegum BIM Ísland. Verkís tók þátt í viðburði BIM Ísland sem fram fór sl. fimmtudag, á Hilton Nordica.

Davíð Friðgeirsson
Davíð Friðgeirsson, BIM ráðgjafi Verkís og formaður BIM Ísland.

Davíð var með erindi um magntökureglur, samanburður við íslenskar hefðir.

Upptaka af viðburðinum má finna á Facebook síðu BIM Ísland hér.

Í dag byggja reglur við magntöku á íslenskum markaði oftast á gömlum óskrifuðum hefðum. Þessar hefðir styðja ekki endilega við notkun þríviðra líkana sem getur skapað vandamál og misskilning á milli hönnuða, verktaka og verkkaupa.

Stjórn BIM Ísland hefur áhuga á að mæla með notkun á magntökureglum frá Molio á Íslandi. Það er okkar trú að samþætt notkun á flokkunarkerfi og magntökureglum sem styðja við líkön getið stuðlað að hagræði fyrir alla virðiskeðju byggingaframkvæmda.

Markmið viðburðarins var að kynna magntökureglur Molio og tækifærin sem í þeim felast fyrir byggingariðnaðinn.

Þjónusta Verkís á sviði BIM.

Heimsmarkmið

Viðburður á vegum BIM Ísland
Magntökureglur