07/10/2020

Verkís enn og aftur Framúrskarandi fyrirtæki

Sumarstarfsfólk Verkís 2021
Ofanleiti 2 drónamynd

Verkís enn og aftur Framúrskarandi fyrirtæki. Verkís er í hópi þeirra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2020 samkvæmt mati Creditinfo. Þetta er í sjöunda skipti sem fyrirtækið hlýtur vottunina.

Í tilkynningu frá Creditinfo segir að Verkís geti sýnt fram á heilbrigða starfsemi í hraustum rekstri og að traust fyrirtæki sé grunnurinn að hraustu samfélagi.

Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangur.

Sumarstarfsfólk Verkís 2021
Ofanleiti 2 drónamynd