12/08/2019

Verkís tekur þátt í IIGCE 2019

Verkís tekur þátt í IIGCE 2019
Jarðvarmaráðstefna IIGCE 2019

Verkís tekur þátt í IIGCE 2019. Jarðhitaráðstefnan Indonesia International Geothermal Convention and Exhibition verður haldin í sjöunda skipti í Jakarta í Indónesíu dagana 13. – 15. ágúst.

Yfirskrift ráðstefnunnar er Making Geothermal the Energy of Today. Verkís mun taka þátt í ráðstefnunni og deilir bás með Mannviti, CNB og ÍSOR.

Indónesía er eitt þeirra landa sem framleiðir mest af raforku úr jarðhita. Þátttakendur sækja ráðstefnuna meðal annars til að auka sýnileika fyrirtækja sinna, dýpka þekkingu sína á jarðhita og afla sér viðskiptatengsla.

Um þjónustu Verkís á sviði vatnsafls
Um þjónustu Verkís á sviði smávirkjana

Verkís tekur þátt í IIGCE 2019
Jarðvarmaráðstefna IIGCE 2019