Staða orkuskipta í íslenskum höfnum
Staða orkuskipta í íslenskum höfnum . Kjartan Jónsson, rafiðntæknifræðingur hjá Verkís, flutti erindið Orkuskipti í íslenskum höfnum, staða rafmagnstenginga og fyrirhuguð uppbygging á Sjávarútvegsráðstefnunni sem fór fram dagana 10 – 11. nóvember sl.
Nýjasta tímarit Sjávarafls er tileinkað ráðstefnunni. Þar er m.a. að finna greinina Staða orkuskipa í íslenskum höfnum eftir Kjartan. Greinin er á blaðsíðum 34 – 36.
Nú er hægt að sækja öll erindi sem haldin voru á Sjávarútvegsráðstefnunni 2022 á vef félagsins. Athugið að glærur eru að finna á sama stað og dagskrá. Þar er að finna heiti erindis, lýsingu erindis, mynd af fyrirlesara ásamt tengingu inn á glæru.Dagskráin 2022 | Sjávarútvegsráðstefnan (sjavarutvegsradstefnan.is)