Þjónusta

Ráðgjöf og alhliða þjónusta

Verkís er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræðiráðgjafar og skyldum greinum. Sérfræðingar Verkís búa yfir áratuga reynslu og þjónustuflokkarnir skipta tugum.

Þjónustuflokkar

LCA greiningar

Lífsferilsgreiningar

Verkís veitir alhliða ráðgjöf og þjónustu á sviði lífsferilsgreininga, annast allt ferlið og tryggir að það sé einfalt, skilvirkt og í samræmi við viðeigandi staðla. Verkís leiðbeinir við um vistvæna valkosti í hönnun og framkvæmdum, sem styður við að uppfylla kröfur og stuðla að sjálfbærari framtíð.

Lesa meira

Vinnustaðurinn

Sterk liðsheild

Hjá Verkís starfar öflugt starfsfólk sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu. Við vinnum saman í teymum og þannig náum við okkar markmiðum og skörum fram úr í okkar fagi. Við erum stöðugt í leit að metnaðarfullum og færum einstaklingum í starfshópinn okkar.

Vinnustaðurinn

Ábyrgð í verki

Við leggjum ríka áherslu á að sinna okkar samfélagslegu skyldum sem leiðandi fyrirtæki í okkar geira. Því höfum við markað okkur skýra stefnu í loftslagsmálum til að leggja okkar lóð á vogarskálar heimsins.

Sjálfbærni

Starfsstöðvar

Höfuðstöðvar Verkís eru í Reykjavík en að auki rekur Verkís sex útibú á ellefu starfsstöðvum víða um land. Þær er að finna á Akranesi, Ísafirði, Hvammstanga, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Selfossi, í Borgarnesi og Reykjanesbæ. Upplýsingar um erlenda starfsemi.